Á ađ friđa öll gömul hús, eđa ekki ?

Ţađ er međ ólikindum ađ menn skuli enn ekki vera búnir ađ ákveđa hver götumynd Laugavegar á ađ vera međ tilliti til ţess ađ friđa ţar ţau hús sem menn vilja friđa en taka af dagskrá hugmynd um friđun ţeirra sem má rífa.

Borgarstjórnarflokkar virđast klofnir í málinu og algjör tvískinnungspólitik á ferđ ađ virđist, búiđ ađ gefa byggingarleyfi en ekki búiđ ađ ákveđa hvort húsin verđi rifin.

Ţađ er eins og áđur sagđi međ ólíkindum ađ slíkt rifrildi skuli ţurfa ađ vera margra ára ef ekki áratuga prógramm.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband