Lögbinding lágmarkslauna í ţjóđfélaginu ?

Gamli Kvennalistinn átti eina góđa tillögu sem núverandi utanríkisráđherra, ţáverandi ţingmađur Kvennalista, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir bar fram á Alţingi Íslendinga sem var sú ađ lögbinda lágmarkslaun í landinu. Ég tel slíka hugmynd alveg eiga sama gildi í dag og ef til vill ekki síđur ţar sem meint undirbođ á vinnumarkađi eru verkefni viđ ađ fást nú til dags.

Á sínum tíma var ég félagi í verkalýđsfélagi sem hét Sókn í Reykjavík og komst ţá ađ ţví ađ á sínum tíma var ţađ ţannig ađ í ţessu kvennafélagi sem nú heitir Efling, ađ um helmingur umsamdra taxtalauna félagsins var ţađ lágur ađ launin náđu ekki skattleysismörkum.

Međ örđum orđum fjöldi , stór fjöldi félagsmanna greiddi ekki skatta af sínum launum.

Ég benti á ţetta í blađagrein í Mogganum á sínum tíma en nokkru síđar voru skattleysismörk fryst í skjóli nćtur ađ ég vil segja og sú stórvitlausa ađgerđ bitnađi á launafólki á lćgstu töxtum illilega enda stóđ sú frysting yfir allt til ársins í fyrra ţ.e er í áratug um ţađ bil.

Lágmarkslaun fyrir fulla vinnu fullgilds einstaklings á vinnumarkađi eiga ađ nćgja ţeim hinum sama til lágmarksframfćrslu í okkar ţjóđfélagi , ţađ eru mannréttindi.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband