Gerð kjarasamninga, á að vera verkefni millum vinnuveitenda og verkalýðsfélaga, EKKI sitjandi ríkisstjórnar.

Hvorki fyrr né nú get ég sætt mig við það að sitjandi ríkisstjórn ( alveg sama hver hún er ) sé aðili við borð í frjálsum samningum milli launþega og vinnuveitanda á vinnumarkaði.

ÉG tel að slíkt flókið samkrull sem og handabandayfírlýsingar sem oft eru varla handabandsins virði til handa launþega í formi efnda.

Semja þarf um LAUN  eftir því skattaumhverfi sem við lýði er þegar tími samninga rennur út og sé skattaumhverfið óhagstætt hinum lægst launuðu þá þarf slíkt að birtast í kröfum um sérstaka hækkun þar að lútandi , gagnvart samningsaðila, vinnuveitanda, punktur..........................

kv.gmaria.


mbl.is Kostnaðurinn þrefalt minni en SA telur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Algjörlega sammála!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 6.1.2008 kl. 01:20

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Lífskjör fólks ráðast ekki eingöngu af samningum milli launþegans og atvinnurekandans.Samtökum atvinnulífsins kemur ekkert við að verkalýðshreyfingin geri kröfu á ríkisvaldið um breytt skattkerfi.Það þarf ekki að koma kjarasamningum neitt við.Verkalýðshreyfingin er partur af Samfylkingunni.Vinnuveitendasambandinu kemur ekkert við hvað ríkisstjórnin gerir. 

Sigurgeir Jónsson, 6.1.2008 kl. 13:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband