Norđmenn stíga mörg skref til framţróunar međ fyrirbyggjandi ađgerđum á geđsviđi.

Norđmenn hafa stigđi ţađ skref ađ hafa ókeypis ađgang í viđtöl viđ klíninska sálfrćđinga og geđlćkna í sinni heilbrigđisţjónustu og segja ţađ skipta sköpum hvađ varđar ţađ atriđi ađ koma fólki til hjálpar og forđa innlögnum á stofnanir og koma fólki út í atvinnulífiđ á ný , međ laun í stađ bótagreiđslna ađ hluta til.

Ég tek ofan hattinn fyrir nágrönnum okkar og tel ţarna vera á ferđ eitt ţađ vitrćnasta sem mađur hefur heyrt af um ţessar mundir.

Ég skora á núverandi ráđherra heilbrigđismála ađ skođa hvort ekki sé hćgt ađ taka upp viđlíka ađferđ hér á landi en fjölgun öryrkja hefur veriđ mikil , og hluta vandamála er hćgt ađ rekja til afleiđinga fíkniefnaneyslu ađ ég tel.

Slík viđtöl og ađgengi í einhver ég endurtek einhver úrrćđi hér á landi geta áorkađ miklu , allt spurning um ţjónusustigiđ.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband