Málefni barna og barnavernd á Íslandi.

Umfjöllun Kastljóss kvöldsins og viđtal viđ stúlku sem vistuđ hafđi veriđ á vegum barnaverndaryfirvalda á Unglingaheimili, vegna rannsóknar , og vann mál sem hún sótti gegn yfirvöldum vegna málsmeđferđar, var fróđlegt fyrir margra hluta sakir, ekki hvađ síst hve stutt er síđan ţetta gerđist hér á landi.

Fyrrverandi Umbođsmađur barna tjáđi sig um ţađ atriđi ađ eftirlitshlutverk stofnana međ sjálfu sér vćri ekki sem skyldi.

Ég hygg ađ hér sé á ferđ ţörf umrćđa, afar ţörf ţví endurskođunarleysi kerfa mannsins hverju nafni sem ţau nefnast er ekki af hinu góđa.

Ţessi stúlka er hugrökk og dugleg ađ koma fram fyrir alţjóđ og segja frá, hafi hún ţakkir fyrir.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Brynja.

Já miđađ viđ ţađ sem mađur veit og ţekkir kemur ţetta afar spánskt fyrir sjónir vćgast sagt.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 3.1.2008 kl. 01:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband