Viđ áramót.

Fyrir nákvćmlega ári síđan var ekki hćgt ađ rćđa lognmollu í mínum flokki Frjálslynda flokknum, ţvert á móti var sigling framundan ţá í Landsţing og síđan kosningar, sigling í ólgusjó ađ hluta til, sigling sem náđi landi og flokkurinn hélt sínum fjórum mönnum á ţingi sem sá hinn sami fékk kjörna 2003, aftur nú áriđ 2007.

Fyrir mig persónulega var ţađ mikill sigur ţeirra sjónarmiđa sem ég stend fyrir í mínum flokki.

Ég fagna nú sem fyrr ţví góđa fólki sem gengiđ hefur til liđs viđ Frjálslynda flokkinn međ ţađ ađ markmiđi ađ efla hann og byggja upp sem afl í stjórnmálum hér á landi.

Viđ áramót vil ég ţakka öllum mínum samstarfsmönnum á stjórnmálasviđinu kćrlega fyrir hiđ góđa samstarf á árinu sem er ađ líđa og óska ţeim velfarnađar á nýju ári.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband