Almannaţjónustu ţar međ taliđ lögreglu ţarf ađ reka međ ţeim kostnađi sem ţarf.
Laugardagur, 29. desember 2007
Ţví miđur eru ekki mörg ár síđan ađ lögreglumenn rćddu um sín lélegu laun viđ störf ţessi og sú sorglega ţróun ađ vinna viđ ţjónustu hins opinbera er almennt illa launuđ, sem er sitjandi stjórnvöldum á hverjum tíma ađ kenna. Ráđdeild og ađhald er gott og sjálfsagt á öllum tímum, en nauđsynlegt fé í hvern málaflokk, dómsmál sem önnur ţarf ađ vera fyrir hendi á fjárlögum ár hvert.
Sú stórfurđulega tíska hefur ţví miđur skapast innan opinbera geirans ađ spara ţannig í starfsmannahaldi ađ aukiđ vinnuálag per mann innihaldi ţann hinn sama sparnađ.
Slíkur sparnađur étur sjálfan sig upp og gamla máltćkiđ " ađ spara aurinn en kasta krónunni " á vel viđ ţađ atriđi.
Ţađ er og hlýtur ađ verđa lágmarkskrafa skattgreiđenda í landinu ađ lögbođin almannaţjónusta sé innt af hendi sem skyldi, hvarvetna samkvćmt laganna hljóđan.
Af lögreglu hef ég ekkert nema gott ađ segja og undanfariđ ár og árin á undan hefur lögreglan veriđ mitt haldreipi í erfiđri baráttu međ barn í fíkniefnum, og ţar hefi ég mćtt ţvi ađ ţeir hinir sömu takast á viđ ađ brúa bil ţar sem enginn deild eđa međferđ gerir ţótt viđkomandi sé skilgreindur međ sjúkdóm og ćtti ađ geta leitađ ásjár sem slíkur.
Ţađ kostar peninga fyrir ţann málaflokk.
kv.gmaria.
Meira fjármagn ţarf til löggćslumála | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já ţađ er dálítiđ sérstakt hjá hinu opinbera ađ mega ekki bćta kaup og kjör t.a.m. međ hćkkun launa og ţá um leiđ fjölgun starfsmanna. Ég var ađ vinna í vaktavinnu hjá opinberri stofnun og var sá vinnustađur undirmannađur. Til ađ fylla upp í eđlilegan starfsmannafjölda á hverri vakt var gríđarlegt aukavinnuálag á ţeim sem fyrir voru. Ţađ vantađi fjórar stöđur til ađ snarminnka aukavinnu. Ţegar yfirvinnulaun voru reiknuđ af trúnađarmanni ţá kom í ljós ađ ţau jafngiltu 5-6 störfum. Ţađ hefđi ţví mátt spara einhverjar milljónir bara međ ţví ađ bćta viđ mannskap og lágmarka ţannig yfirvinnu. Ţetta er dálítiđ sérstakt rekstrarfyrirkomulag sem viđgengst víđa í opinbera kerfinu.
GA (IP-tala skráđ) 29.12.2007 kl. 02:20
Ţvi miđur er raunin sú ađ alls stađar i opinberri ţjónustu er sama sagan ,lleikskólar grunnskólar, sjúkrahús, löggćsla, félagsţjónusta, algjör skortur á mannskap ađ störfum sem ekki helst í störfum vegna lélegra launa, međan stjórnendum er ađ virđist á stundum umbunađ fyrir sparnađ í rekstri.
Pólítik sem gengur illa eđa ekki upp.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 29.12.2007 kl. 03:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.