Hvađ ţarf ađ gera í heilbrigđismálum ţjóđarinnar ?

Grunnţjónusta viđ heilbrigđi, öđru nafni heilsugćsla ţarf ađ vera ađgengileg fyrir almenning í landinu án kostnađarţáttöku, ađ verulegu leyti, ţ.e. tími hjá lćkni skyldi ekki kosta neitt , öđru máli gegnir um rannsóknir.

Slík ţjónusta á EKKI ađ ţurfa ađ vera biđ á biđ ofan og óviđunandi ađ fólk ţurfi ađ leita á aukavaktir´síđari hluta dags til ađ greiđa hćrra gjald í ţjónustu sem ţessa, vegna ţess ađ ekki eru nógu margir lćknar ađ störfum ellegar fólk kemst ekki úr vinnu. 

Bráđasjúkrahús ţurfa hvoru tveggja ađ hafa nćgilegt fjármagn til ađ sinna verkefnum sem og ađbúnađ allan í lagi, ţar međ taliđ húsakost og tćkjabúnađ ásamt nćgilegum mannafla ađ störfum á grundvelli faglegra skilgreininga ţar ađ lútandi.

Sérfrćđilćkningar utan heilsugćslu og bráđasjúkrahúsa eru verkefni sem hiđ opinbera ćtti ađ bjóđa út á hverju ári í stađ ţess aldagamla skipulags sem enn er viđ lýđi, og ţýđir litiđ eftirlit međ skattfé hins opinbera eins og dćmi sanna.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband