Auðvitað kom ekki fram í fréttinni hverjir stæðu að viðkomandi vef, en hér er það.
Fimmtudagur, 27. desember 2007
Það er fínt að auglýsa sig gegnum svona áskoranir en það er sjalfsagt að það komi fram í fréttinni hverjir þar eru á ferð að mér finnst. Ég fór og leitaði mér upplýsinga um það hið sama og set þær hér meðferðis.
"
Starfsmenn Náttúrunnar er ehf.
Einar Bergmundur Arnbjörnsson tækniþróunarstjóri, CV - einar@nature.is - gsm: 892 5657
Guðrún Arndís Tryggvadóttir framkvæmdastjóri, CV - gunna@nature.is - gsm: 863 5490
Að þróun vefsins komu m.a. eftirtaldir starfsmenn og sérfræðingar:
Áslaug Friðriksdóttir, sálfræðingur og vefviðmótssérfræðingur
Ástríður Sigurðardóttir, matvælafræðingur
Birna Helgadóttir, líffræðingur- og umhverfisstjórnunarfræðingur
Bjarnheiður Jóhannsdóttir, frumkvöðlaráðgjafi
Einar Bergmundur Arnbjörnsson, tækniþróunarstjóri
Einar Einarsson, vélaverkfræðingur
Finnur Sveinsson, viðskipta- og umhverfisfræðingur
Guðrún A. Tryggvadóttir, viðmóts- og auglýsingahönnuður, verkefnis-, markaðs- og fjármálastjóri.
Hildur Hákonardóttir, myndlistarmaður og textahöfundur
Hulda Steingrímsdóttir líffræðingur og umhverfisstjórnunarfræðingur
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, jarðfræðingur og umhverfisfræðingur
Móna Róbertsdóttir Becker, gagnavinnsla og greinarhöfundur
Páll Kr. Pálsson, hagverkfræðingur
Signý Kolbeinsdóttir, vöruhönnuður
Sævar Kristinsson, netráðgjafi
Vala Smáradóttir, gagnavinnsla og greinarhöfundur
Þorbjörn Stefánsson, rekstrarfræðingur, ráðgjafi í verslun
o.fl.
Skorað á björgunarsveitirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.