Ég fékk Framsóknarmann í jólagjöf núna, en ţar áđur.....

Réttara sagt ég fékk bókina Guđna í jólagjöf núna , en ţar áđur Lífsmelódí Árna Johnsen og Sverrir, Hermannsson jólin áđur.

Góđ blanda ekki hvađ síst í samhengi.

Ţađ er ţví af sem áđur var og segir í kvćđinu ađ " hann fékk bók en hún fékk nál og tvinna " ţví ég get ekki kvartađ yfir ţví ađ fá ekki bćkur í jólagjöf sem tengjast pólitíska sviđinu en áđur var ţađ ég sem gaf föđur mínum slíkar bćkur í jólagjöf og fékk siđan lánađar og las.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Hó hó og hć hć! ! Fékk líka Guđna í jólagjöf:) En á eftir ađ lesa hann!
Mér skilst, eđa, réttara sagt var hvislađ ađ mér  ađ Rudolf, Nikolaus og Guđni séu álíka jólablöndur og malt og appelsín... En, á eftir ađ lesa og sannreyna ţađ:)

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 26.12.2007 kl. 02:17

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ég á líka eftir ađ lesa hann Guđmundur, bókin er svo ţykk ađ ţađ tekur tíma ađ leggja í hann he he....

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 26.12.2007 kl. 02:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband