Samfylking og Sjálfstćđisflokkur í útrás međ eigur almennings.

Alţingi hefur ekki fengiđ ađ fjalla um ţá ákvörđun Landsvírkjunar ađ stofna fyrirtćki í útrás, mér best vitanlega, ţví eru núverandi stjórnarflokkar ríkisstjórnar sem situr í landinu ábyrgir fyrir ţeirri ákvarđanatöku sem á sér stađ í eigin fyrirtćki Landsvirkjun.

Landsvirkun hefur ađ mínum skilningi ekki lagaheimildir til slíkra ákvarđana án ađkomu Alţingis ađ málinu, bara EKKI.

Sú er ţetta ritar hefur áđur viđrađ ţá skođun sína ađ REI dćmiđ hafi veriđ međ vilja og vitund beggja sitjandi ríkisstjórnarflokka en forystumađur annars flokksins í borginni lenti óvart í ţví ađ verđa blóraböggull og sá hinn sami missti valdatauma í kjölfariđ vegna andstöđu almennings viđ framkvćmdaferlil ţann hinn sama.

Gerist hiđ sama međ ríkistjórnarflokka ţessa lands ?

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Kannski ađ Samfylkingunni takist ađ koma Landsvirkjun undir utanríkisráđuneytiđ í tengslum viđ umsókn um ađild ađ öryggiráđinu?

Sigurđur Ţórđarson, 19.12.2007 kl. 05:36

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já hver veit Sigurđur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 20.12.2007 kl. 00:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband