Ekki verđur skoriđ niđur ţađ sem enn hefur ekki tekist ađ byggja upp háttvirtur heilbrigđisráđherra.

Ég trúi ţví ekki fyrr en ég tek á ađ niđurskurđartillögur um grunnheilsugćslu í Reykjavík séu úr heilbrigđisráđuneytinu komnar. Ráđherran hlýtur ađ ţurfa ađ svara til um ţá hina sömu ráđstöfun mála. Ţjónusta, grunnţjónusta viđ heilbrigđi sem skattgreiđendur ţessa lands hafa nú ţegar greitt fyrir og lögum samkvćmt skal inna af hendi ( sem hefur ţó veriđ ađ nafninu til á höfuđborgarsvćđi ) ţar sem fjöldi fólks án heimilislćkna hefur veriđ viđvarandi í árarađir, getur ekki allt í einu lotiđ niđurskurđartillögum.

Á alla Alţjóđlega mćlikvarđa héti slík ráđstöfun ađ " spara aurinn en kasta krónunni "

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband