Undirlćgjuháttur Íslendinga gagnvart ţáttöku í alţjóđahyggju.

Mađur veltir ţvi stundum fyrir sér til hvers var barist fyrir sjálfstćđi ţjóđar ţegar svo er komiđ ađ Íslendingar ţykjast ekki geta tekiđ ákvarđanir hér innanlands um nokkurn skapađan hlut er varđa lífskjör ţjóđarinnar almennt og reka á reiđanum undir formerkjum alţjóđahyggju og ţáttöku í landamćralausum ađgerđum allra handa. 

Viđ ţorum til dćmis ekki ađ taka ákvarđanir um ţađ ađ óska eftir sakarvottorđi ţeirra er óska ađ setjast hér ađ til vinnuţáttöku í landinu og megum síđan takast á viđ ţađ ađ verja stórfé í dómstólameđferđ mála og jafnvel fangelsisvistun ţeirra er koma hingađ til lands í öđrum tilgangi en ađ auđga okkar ţjóđfélag af menningu í landinu.

Skattgreiđendur borga međ sínu breiđa baki líkt og fyrri daginn.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband