Nýjustu fćrslur
- 15.2.2021 Mánađarbiđ eftir tíma hjá heimilislćkni á Selfossi.
- 26.4.2017 Hugleiđing um viđbótarvítamín.
- 20.12.2016 Jólapólítik.
- 23.10.2016 Kosningar framundan.
- 30.5.2016 Ég kýs Davíđ Oddson til forseta.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 375258
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Febrúar 2021
- Apríl 2017
- Desember 2016
- Október 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Desember 2015
- Júlí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
Des. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heimssyn
- nafar
- einarbb
- asthildurcesil
- bjarnihardar
- asgerdurjona
- valli57
- georg
- estersv
- stebbifr
- zumann
- magnusthor
- jonvalurjensson
- tildators
- agny
- utvarpsaga
- launafolk
- kristbjorg
- axelthor
- bookiceland
- gammon
- gagnrynandi
- bergthora
- bleikaeldingin
- ea
- hannesgi
- kristinn-karl
- ekg
- hjolagarpur
- baldvinj
- gesturgudjonsson
- kokkurinn
- malacai
- gattin
- hlini
- gjonsson
- gudjul
- bofs
- gudnibloggar
- gudrunarbirnu
- gudruntora
- jonmagnusson
- heidabjorg
- zeriaph
- gretar-petur
- hallarut
- skulablogg
- hallgrimurg
- hbj
- fuf
- xfakureyri
- morgunblogg
- helgatho
- helgigunnars
- kolgrimur
- hrannarb
- ikjarval
- jevbmaack
- jakobk
- johanneliasson
- jonsullenberger
- jonlindal
- jonsnae
- nonniblogg
- kristjan9
- kjartan
- kjarrip
- kolbrunerin
- lydvarpid
- martasmarta
- morgunbladid
- mal214
- raggig
- runirokk
- seinars
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonn
- sigurjonth
- siggiholmar
- sisi
- siggisig
- siggith
- lehamzdr
- bokakaffid
- spurs
- saethorhelgi
- valdimarjohannesson
- valdileo
- vefritid
- vestfirdir
- villidenni
- vilhjalmurarnason
- villialli
- brahim
- olafia
- konur
- rs1600
- veffari
- sparki
- lydveldi
- solir
- olafurfa
- omarbjarki
- svarthamar
- thoragud
- thorasig
- icekeiko
- totibald
- valdivest
- olafurjonsson
- fullveldi
- samstada-thjodar
- minnhugur
- lifsrettur
- tryggvigunnarhansen
Gjáin milli ríkra og fátćkra sjaldan sýnilegri en ţegar kemur ađ hátíđahaldi.
Laugardagur, 8. desember 2007
Eitt er ađ hafa heilsu og vinnugetu og annađ ađ tapa henni og ađstćđur ţeirra sem ekki geta í nokkru umbreytt sínum fjárhagslegu ađstćđum í formi ţess ađ verđa ađ treysta á hiđ opinbera hvađ varđar upphćđ bóta til framfćrslu sem nćgja skuli er oft og tíđum ađ ég tel ekki öfundsvert hlutskipti.
Hjálparstofnanir gera sitt besta til ţess ađ létta róđur mannsćmandi lifs fyrir sem flesta sem ţangađ leita en ég leyfi mér ađ fullyrđa ađ margir eiga fullt í fangi ađ komast af viđ tekjur sem í frambođi eru í voru ţjóđfélagi fyrir fullvinnandi einstakling, en eins og áđur sagđi er munur á ţví ađ hafa vinnugetu og geta bćtt viđ sig vinnu, eđa ađ hafa misst vinnugetuna.
Verum vakandi i umhyggju fyrir náunganum og ég skora á fyrirtćki ađ leggja hjálparstofnunum liđ fyrir ţessi jól svo sem ţeim er fćrt.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Sammála ţér, eins og alltaf. kv.
Georg Eiđur Arnarson, 8.12.2007 kl. 07:31
Sćl GMaría. Mikiđ ert ţú góđ kona. Ţađ er fallegt ađ hugsa um ţá sem minna mega sín. Ég hef stundum velt ţví fyrir mér međ ţessar "hjálparstofnanir" hvers vegna ţćr séu yfirhöfuđ til. Er ekki veriđ ađ friđa samvisku ráđamanna ţjóđarinnar međ ţví ađ einhverjar konur sjái um ţá sem eiga ekki fyrir mat. Hverskonar ráđslag er ţetta. Mér finnst ađ ţađ ćtti ađ hjálpa fólki til ađ rétta sinn hag og vinna sig út úr vanda en ekki útdeila kjöti eins og í vanţróuđu ríkjunum. Vinnugeta er mikils virđi en hver einstaklingur er okkur dýrmćtur og ef hann hefur misst vinnugetu sína, tímabundiđ eđa varanlega á ađ taka á ţví og hafa bćtur ţannig ađ hann haldi sinni reisn og stýri sjálfur sínu lífi og haldi áfram ađ gefa af sér međ ţví ađ vera til en ţurfi ekki ađ standa í röđ eftir poka frá Mćđrastyrksnefnd eđa líkum félögum sem betla handa betlurunum. Fyrirgefđu vinkona hvađ ég er lítiđ kristileg núna á jólaföstunni :) en ég er örg yfir ţví ađ ţađ er ekki tekiđ á málefnum öryrkja eins og ţarf. bestu kveđjur til ţín.
Kolbrún Stefánsdóttir, 8.12.2007 kl. 10:03
Takk Georg.
Sćl Kolla.
Já ţađ vćri nú betur ef sú stađa vćri fyrir hendi ađ hluti fullvinnandi fólks hefđi efni á ţví t.d. ađ festa kaup á eigin húsnćđi í okkar landi en sú er stađan ţví miđur ekki og stórt gap ţar sem gamla verkamannakerfinu sleppti til dagsins í dag.
Láglaunapólítikin, sem hefur veriđ viđmiđ bóta öryrkja og skattkerfiđ, ekki hvađ síst frysting skattleysismarka á sínum tíma hefur valdiđ birtingamynd fátćktar og nú síđast skerđingar lifeyrissjóđa sem ég álít hreinan ţjófnađ af fólki.
Í starfi minu međ samtökunum Lífsvog hefi ég kynnst ţví vel hvernig fólk lenti í ţví ađ fótunum var kippt undan tilveru ţess ţegar einföld lćknisađgerđ mistókst og viđkomandi var ótryggđur utan sjúkrahúsa á sínum tíma og örorkubćtur tóku viđ, ţar sem himinn og haf var ef til vill milli ţeirra og tekna viđkomandi fyrir hina einföldu lćknisađgerđ.
góđ kveđja.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 9.12.2007 kl. 00:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.