Mannekla og álag starfa í skólum landsins, hefur aukist ár frá ári.

Ţađ er nú dálítiđ kostulegt ađ menn skilji lítiđ í ţví ađ námsárangur sé lélegri ţegar ţannig er búiđ um hnútana ađ mannekla hrjáir skóla landsins einkum á fjölmennustu svćđum. Gildir einu um hvort er ađ rćđa faglćrđa eđa ófaglćrđa, fjármunir til reksturs eru einfaldlega ekki sem skyldi, hvort sem um er ađ rćđa leikskóla eđa grunnskóla.

Nćgilegur mannafli ađ störfum viđ verkefni ţessi ćtti eđli máls samkvćmt alls ekki, ađ vera til, en ţví miđur er raunin önnur og ástćđan fyrst og fremst í formi meints sparnađar ţess efnis ađ greiđa stéttum í grunnţjónustu hins opinbera nógu lág laun.

Ég leyfi mér ađ fullyrđa ef ekki kćmi til hrein hugsjón og metnađur afar margra í kennarastétt hér á landi til ţess ađ yfirgefa ekki störf sín sem kennarar undir miklu álagi starfanna, ţá vćri ástand međ ţví móti ađ ekki vćri viđ unađ.

 Hiđ sama má segja um samstarfsstéttir kennara í skólunum.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband