Nýjustu færslur
- 15.2.2021 Mánaðarbið eftir tíma hjá heimilislækni á Selfossi.
- 26.4.2017 Hugleiðing um viðbótarvítamín.
- 20.12.2016 Jólapólítik.
- 23.10.2016 Kosningar framundan.
- 30.5.2016 Ég kýs Davíð Oddson til forseta.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 375260
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Febrúar 2021
- Apríl 2017
- Desember 2016
- Október 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Desember 2015
- Júlí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heimssyn
- nafar
- einarbb
- asthildurcesil
- bjarnihardar
- asgerdurjona
- valli57
- georg
- estersv
- stebbifr
- zumann
- magnusthor
- jonvalurjensson
- tildators
- agny
- utvarpsaga
- launafolk
- kristbjorg
- axelthor
- bookiceland
- gammon
- gagnrynandi
- bergthora
- bleikaeldingin
- ea
- hannesgi
- kristinn-karl
- ekg
- hjolagarpur
- baldvinj
- gesturgudjonsson
- kokkurinn
- malacai
- gattin
- hlini
- gjonsson
- gudjul
- bofs
- gudnibloggar
- gudrunarbirnu
- gudruntora
- jonmagnusson
- heidabjorg
- zeriaph
- gretar-petur
- hallarut
- skulablogg
- hallgrimurg
- hbj
- fuf
- xfakureyri
- morgunblogg
- helgatho
- helgigunnars
- kolgrimur
- hrannarb
- ikjarval
- jevbmaack
- jakobk
- johanneliasson
- jonsullenberger
- jonlindal
- jonsnae
- nonniblogg
- kristjan9
- kjartan
- kjarrip
- kolbrunerin
- lydvarpid
- martasmarta
- morgunbladid
- mal214
- raggig
- runirokk
- seinars
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonn
- sigurjonth
- siggiholmar
- sisi
- siggisig
- siggith
- lehamzdr
- bokakaffid
- spurs
- saethorhelgi
- valdimarjohannesson
- valdileo
- vefritid
- vestfirdir
- villidenni
- vilhjalmurarnason
- villialli
- brahim
- olafia
- konur
- rs1600
- veffari
- sparki
- lydveldi
- solir
- olafurfa
- omarbjarki
- svarthamar
- thoragud
- thorasig
- icekeiko
- totibald
- valdivest
- olafurjonsson
- fullveldi
- samstada-thjodar
- minnhugur
- lifsrettur
- tryggvigunnarhansen
Baráttan við að koma einstaklingum úr viðjum fíkniefna.
Mánudagur, 3. desember 2007
Hinn viðurstyggilegi heimur fíkniefna sem nær að fjötra ungmenni til fylgis við sig og til staðar er hér á landi, kallar á aðgerðir sem innihalda fleira en forvarnafræðslu þótt sú hin sama sé hvoru tveggja sjálfsögð og eðlileg.
Dómsmálayfirvöld hafa samstillt lögreglu sem í auknum mæli tekur úr umferð fólk sem ekur undir áhrifum eiturlyfja í umferðinni. Því ber að fagna.
Ég tel hins vegar stórlega á skorta alvöru samvinnu félags og heilbrigðisyfirvalda varðandi meðferðarúrræði sem taka á vandanum þegar hann er til staðar strax, án þess að viðkomandi einstaklingar þurfi að bíða, því svo vill til að það veldur áframhaldandi þróun hins viðurstyggilega heims fíkniefna og enn alvarlegri vandamálum sem aftur lenda í heilbrigðisgeiranum fyrr eða síðar sem geðvandamál.
Hér þarf að stilla saman strengi í mun ríkara mæli en til staðar er í dag, gagnvart börnum og ungmennum þar sem tíminn skiptir máli í því sambandi og lykillinn að því að ná árangri er inngrip á fyrstu stigum þróunar hvers konar og því þurfa meðferðarúrræði að vera til staðar og ÖLL meðferðarúrræði eiga af HAFA samráð sín á milli, ÖLL.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Sæl María
Því miður er þessi "viðurstyggilegi" heimur sem þú talar um, okkar heimur, þinn heimur. Tæknilegar lausnir eru lítill hluti vandans. Vandinn og lausn hans er fólginn í hugarfari okkar. Þjóðfélagmeinin; sóun verðmæta,samkeppni,lífsgæðakapphlaup, lauslæti, ofneysla alkahóls og eytrlyfja eru m.a. spegilmyndir þess hugarfars sem ríkjandi er. Ef þú villt alvöru lausnir verða þær að taka til þessara þátta.
kv,
Svanur Gísli Þorkelsson, 3.12.2007 kl. 05:22
Mikið er ég innilega sammála þér þarna G. María mín. Hér þarf samstillt átak allra til að finna lausn á þessu hræðilega vandamáli því stærsta í íslensku þjóðfélagi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.12.2007 kl. 09:52
Sæll Svanur.
Ég tek undir það að vissulega er hugarfarið undirrót vandans, en eigi að síður verðum við á hverjum tíma að vera í stakk búin til þess að takast á við afleiðingar þessa ástands.
Að öðrum kosti spyrnum við ekki við fótum.
Sæl Cesil.
Takk fyrir það.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 4.12.2007 kl. 01:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.