Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.

Á stundum skammast ég mín fyrir ađ vera ţáttakandi í umhverfi bloggheima, ţar sem menn blađra og ţvađra um hörmulega atburđi en hafa ekki vit á ţví ađ ţegja, ţegar viđeigandi er.

Hver veit ekki ađ fjölmiđlar hafa fariđ fram úr sjálfum sér í umfjöllun um ýmis mál, og ţađ er OKKAR ađ leggja siđferđilegt mat á hvort viđ fréttir eru ţađ viđkvćmar ađ best vćri ađ sleppa ţví ađ rćđa máliđ.

Sú er ţetta rítar ţekkir mál sem ţessi af eigin raun og er ein fárra sem hafa mátt ţurft taka ţví ađ fá tilkynningu um andlát mjög náins ćttingja úr fjölmiđlum og ţađ situr í manni, ţví megiđ ţiđ trúa.

Hef hins vegar eftir ţađ lagt mín lóđ á vogarskálar ţess efnis ađ fjölmiđlar vandi sig viđ frásagnir af slíku.

Bloggheimur er opinber vefur sem allir geta lesiđ og ég segi, hugsum áđur en viđ skrifum.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásta Björk Solis

Og bara.AMEN.

Ásta Björk Solis, 2.12.2007 kl. 05:05

2 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Heyrheyr

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 2.12.2007 kl. 16:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband