Spaugstofumenn voru góđir í kvöld.

Ţađ er langt síđan ég hefi fengiđ eins mikiđ hláturskast yfir atriđi í Spaugstofunni og atriđinu um stjórnarandstćđing á nóttunni ţar sem Örn lék Össur međ tilţrifum. Snilld, snilld, snilld.. en heilinn var jú viđfangsefni ţáttarins alveg stórskemmtileg efnistök. Til hamingju Spaugstofumenn.

kv.gmaria. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ég sá ekki spaugstofuna, en ég frétti ađ ţeir hefđu veriđ ađ deila á bloggara!

Ester Sveinbjarnardóttir, 2.12.2007 kl. 02:36

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já Ester ţeir tóku bloggheilann fyrir he he....

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 2.12.2007 kl. 02:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband