Brátt hefst eitt mesta umferđaröngţveiti sem um getur á höfuđborgarsvćđinu.

Nú líđur ađ jólahátíđinni og ţví fylgir ađ venju umferđaröngţveiti međ tilheyrandi mengun af völdum svifryks á ţurrum og auđum dögum.

Ţađ vćri nú ágćtis tilraun hjá forsvarsmönnum almenningssamgangna ađ gera tilraun međ ţađ ađ hafa ókeypis í Strćtó í desember og ekki vćri úr vegi ađ Lýđheilsustöđ tćki ţátt í átaki sem slíku ţegar raunin er sú ađ svifryksmengun fer yfir hćttumörk einungis ef veđurfarslegar ađstćđur skapast vegna of margra bíla á nagladekkjum á sama litla svćđinu.

Međan viđ höfum ekki manndóm í okkur til ţess ađ leggja gjald á mengunarvalda af ţví tagi sem nagladekkjanotkun innanbćjar er ţá ţarf ađ grípa til annarra ađgerđa.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband