Afturbatapíkur Samfylkingarinnar.

Smjörklípuađferđ iđnađráđherra er árás á Frjálslynda flokkinn, eftir hrakför til útlanda. 

Ţađ eru vissulega góđ ráđ dýr fyrir iđnađarráđherra Össur Skarphéđinsson nýkominn til landsins frá ferđalagi í Indónesíu ţar sem vćgast sagt illa tímasett för fyrirfram og ýmis konar endurskođun ákvarđanatöku í orkumálum Reykvíkinga varđ ţess valdandi ađ ferđ ţessi mun verđa skráđ á spjöld sögunnar sem frumhlaup ráđamanna í ríkisstjórn.

Bloggskrif hans sem ég set hér inn bera ţess vitni ađ hér er um smjörklípuađferđ ađ rćđa.

"

Afturbatapíkur Frjálslyndra

Kristinn H. Gunnarsson er fimasti pólitíski dansarinn í Frjálslynda flokknum, og í fjarveru Jóns Magnússonar notađi hann tćkifćriđ og gjörbreytti stefnu Frjálslyndra í málefnum útlendinga. Tilefniđ gafst í umrćđu um ţingmál Paul Nikolovs, varaţingmanns Vinstri-Grćnna, um réttindi útlendinga. Einsog allir muna fóru Frjálslyndir svo rćkilega yfir strikiđ í umrćđum um málefni útlendinga í kosningabaráttunni ađ ţeir voru hvorki stofuhćfir né brúklegir til samstarfs á eftir. Málflutningur ţeirra kallađi fram slíkt óbragđ í munnum ýmissa á vinstri vćngnum ađ ţeir gengu í raun frá hinu skammlífa Kaffibandalagi steindauđu. Landslagiđ breyttist svo eftir kosningar, ţegar ýmsir hinna vígreifustu á ţessum vćngnum urđu úti í hreggviđrum kosninganna, og biđu aldurtila í snjónum. Kiddi sleggja var hins vegar aldrei í ţeim hópi sem fór á ţann vćnginn. Hann er bćđi of snjall og of mikill jafnađarmađur til ađ vilja dađra viđ ţá sem ţannig afla sér atkvćđa. Hann skildi líka betur en flestir félaga sinna, ađ eftir ađ hafa skotist hratt upp í könnunum vegna athyglinnar sem orđrćđa ţeirra um útlendinga vakti, ţá yfirkeyrđu ţeir svo gjörsamlega ađ ţeir kafsigldu sig í öldurótinu sem hún vakti. Í dag hélt hann síđan rćđu, ţar sem hann lofsöng framlag útlendinga til íslensks samfélags. Ég sat orđlaus undir rćđunni – slík var undrun mín. Kristinn sagđi ađ menn ćttu ekki ađ fjalla um útlendinga sem hóp, heldur međhöndla ţá sem einstaklinga. Í samhengi viđ ţađ talađi ţingmađurinn sérstaklega um óbeit sína á ţví, ađ ţegar fjölmiđlar fjalla um afbrot sem útlendingar fremja vćri gjarnan tekiđ sérstaklega fram ađ ţeir kćmu frá nafngreindu landi. Ţađ taldi Kristinn H. Gunnarsson af og frá. Ég leyfđi mér ađ taka til máls og lýsa ánćgju minni međ ađ Kristinn alţingismađur hefđi í einni rćđu gjörbreytt stefnu Frjálslyndra. Grétar Mar Jónsson kvaddi sér ţá hljóđs, tók undir allt sem Sleggjan hafđi sagt, og sagđi ađ útlendingaandúđinni hefđi bara veriđ logiđ upp á Frjálslynda. Ég sá ađ Siv Friđleifsdóttir brosti brosi hins vantrúađa međan hinir endurfćddu ţingmenn Frjálslynda flokksins vitnuđu um útlendingagćsku hans. 

Ég sá hins vegar ekki Jón Magnússon í salnum, og reyndi ađ rifja upp hvađa ţingmađur Frjálslyndra hefđi viljađ láta rannsaka sérstaklega sakavottorđ útlendinga áđur en ţeim vćri hleypt inn í landiđ.

Var ţađ ekki Laxness sem talađi um afturbatapíkur?

 

 

Össur Skarphéđinsson
Skráđ af Össur Skarphéđinsson
miđ., 21 nóv. 2007 22:34
"
Ráđherra í ríkisstjórn landins ćtti ađ vanda sig agnar ögn viđ málfarsnotkun međ tilliti til virđingar gagnvart stjórnarandstöđu á ţingi.
kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband