Hvað er svona merkilegt við það að aðeins hluti kvenna í landinu fékk kosningarétt ?

Nokkuð finnst mér það sérkennilegt að sérstakur hátíðafundur borgarstjórnar í Reykjavík skuli fagna vegna 100 ára síðan hluti kvenna fékk ákveðin réttindi hér á landi í þessu tilviki kosningarétt. Giftar konur í Reykjavík og Hafnarfirði, aðrar ekki sem aftur segir hve geysileg mismunun milli landshluta hefur átt sér stað í þá tíma svo ekki sé minnst á hjúskaparstöðu kvenna.

Þarna er afar frumstætt lýðræði á ferð og barn síns tíma, sem mismunar stórum hópi þjóðfélagsþegna.

Get því með engu móti séð ástæðu til að fagna þeim tímapunkti sérstaklega.

kv.gmaria.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband