Fátt er svo međ öllu illt......

Varđ ađ gjöra svo vel ađ međtaka ţau hin annars hundleiđinlegu skilabođ frá líkama mínum, hingađ og ekki lengra.

Vöđvabólga milli herđablađa viđ efri hluta hryggjar ćtlađi mig lifandi ađ drepa og lćknirinn sagđi hvíla sig fram yfir helgi, og taka lyf viđ slíku.

Heyrđi ţađ síđan í hádegisútvarpi ađ svifryksmengun hefđi fariđ yfir hćttumörk í dag og hugsađi, jćja mađur sleppur ţá viđ ađ anda slíku ađ sér í dag.

Sem sagt fátt er svo međ öllu illt....

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband