Allt rétt.

Ţví ber ađ fagna ađ menn dragi fram stađreyndir sem ţessar um kerfi okkar, ţví ţar međ skapast forsendur til betrumbóta. Ţađ er engin heil ´brú í ţví ađ mismuna fólki kostnađarlega ađgöngu í kerfiđ eftir sjúkdómum, engin. Ţađ skyldi ţví engan undra ađ barist hafi veriđ fyrir stofnun Umbođsmanns sjúklinga hér á landi.

kv.gmaria. 


mbl.is Hallar á ţá sem sízt skyldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

tek undir ţetta

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.11.2007 kl. 03:29

2 Smámynd: unglingur

Horfum samt á hlutina í vissu ljósi áđur en viđ missum okkur. Í fyrsta lagi er normiđ ţannig ađ heilsuhraustir séu oftast ríkari ţví ţeir hafa reynslu til ţess ađ vinna. Ţví er eđlilegt ađ hlutfall tekna ţeirra sem eytt er í heilbrigđisţjónustu sé mun minna, ţeir ţurfa í fyrsta lagi ekki jafn mikiđ á henni ađ halda og í öđru lagi eru tekjurnar hćrri.

Ţá er líka lođiđ ađ nota landsframleiđslu til ađ bera saman útgjöldin nú og áđur. Hlutur heilbrigđisţjónustu hefur ađ sjálfsögđu breyst á síđustu árum (hef sjálfur ekki hugmynd um hversu mikiđ) svo eđlilegra vćri ađ nota raunútgjöld í heilbrigđisţjónustu áđur og nú til ađ fá samanburđinn. Reikna međ ađ ţau hafi lćkkađ verulega ţótt krónutalan hafi hćkkađ.

 Ţá má líka spyrja sig: ef engin "mismunun" á ađ vera í kerfinu, hvernig á ađ koma í veg fyrir hana? Á ađ láta ríka borga fyrir sína ţjónustu ţví ţá hćkkar hlutfall tekna sem eytt er í heilbrigđisţjónustu í svipađ hlutfall og hjá fátćkum? Eiga fátćkir ađ fá fría ţjónustu? Er ţetta ekki mismunun ţ.e. ađ láta ríka borga en ekki fátćka? Ţađ er ekki hćgt ađ gera kerfiđ fullkomiđ, frá réttlćtissjónarmiđi er ţađ sjálfsagt nćst ţví eins og ţađ er nú...

unglingur, 18.11.2007 kl. 11:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband