Ó Öld.

Hví stöndum vér stjarfir og störum í bláinn,

styðjum á hnappana dag eftir dag ?

Réttlætishugsjón vor horfin og dáin,

við höfum ei skoðun á annarra hag.

 

Í eilífum hringdansi hraða og keppni,

hlaupum við móðir, markinu að ná.

Hvers vegna aldregi, kemur vor heppni,

við kunnum ei fullkomna skýringu á.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband