Til hamingju Egill Helgason, međ verđskulduđ verđlaun.

Egill fékk verđskuldađa viđurkenningu fyrir ađ halda úti ţjóđmálaumrćđuţáttum sem skipta sannarlega máli fyrir samfélagiđ. Slíkir ţćttir eru spurning um lýđrćđisvitund ţjóđar svo fremi ţáttastjórnandi geri stjórnmálaflokkum jafn hátt undir höfđi í umrćđunni.

Bein útsending talađs máls millum manna í skođanaskiptum um stjórnmál er ađ ég tel ţađ sem sannarlega er og verđur vinsćlt hér á landi sama hvađa sjónvarpsstöđ hefur slíkt efni á dagskrá.

Varla nćgilegt einu sinni í viku.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband