Alţingi og Orkuveita Reykjavíkur, var yfirskrift dagsins.

Vorum í heimsókn hjá ţingmanni Frjálslynda flokksins í Reykjavík í dag Jóni Magnússyni, viđ konurnar í Landssambandi kvenna í Frjálslynda flokknum.

Hófum daginn á ţví ađ skođa Alţingishúsiđ undir leiđsögn Jóns og Guđjóns Arnars, ţar sem ţeir leiddu okkur um sali og sögđu okkur sögur af starfi ţings fyrr og nú.

Alţiingishúsiđ er fallegt hús međ sögu lýđrćđisţróunar á Íslandi innandyra, en ţröngt mega sáttir sitja ađ vissu leyti í ţingsalnum, ţótt flest hafi á síđari árum veriđ fćrt til hagrćđingar í formi tćkninýjunga ţá er salurinn sjálfur ekki stór.

Viđ héldum ađ ţví loknu í ferđ í mannvirki Orkuveitu Reykjavíkur, Hellisheiđarvirkjun og fengum fyrirlestur um starfssemi virkjunarinnar annars vegar til ţarfa á ţjónustu um heitt vatn og hins vegar til raforkuframleiđslu og tilraunaverkefnum og ţróun ýmis konar í gangi.

Fróđlegt og skemmtilegt ferđalag.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband