Já já öðruvísi voru veiðarfærin fyrir tíma kvótakerfisins, sem og veiðar upp að landsteinum.

Mér þykir vænt um Kap VE, sennilega af því að mig minnir að pabbi heitinn hafi verið skipsmaður á bátnum Kap VE fyrir um margt löngu. Það kann hins vegar varla góðri lukku að stýra að menn séu virkilega farnir að draslast á grunnsævi, upp við landsteina í leit að fiski með þessum afleiðingum en í mínum huga er að kerfið og kerfisfyrirkomulagi sem inniheldur hvata að slíku.

kv.gmaria.


mbl.is Erfitt að veiða á litlu dýpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Sammála þessu, þetta er vissulega áhyggjuefni. kv.  

Georg Eiður Arnarson, 10.11.2007 kl. 07:25

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ég var 1974 á Ísleifi 4. VE á loðnuveiðum í Meðalandsbugt.Dýpið var 2 faðmar þar sem farið var grynnst.Engar hliðarskrúfur voru á bátnum.Hann var 220 tonn.Þá var enginn kvóti kominn á loðnu né síld. Skipstjórinn hét Jón Berg Halldórsson.

Sigurgeir Jónsson, 11.11.2007 kl. 23:39

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Átti að vera 1975.

Sigurgeir Jónsson, 11.11.2007 kl. 23:40

4 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Sigurgeir.

Hvað segirðu pabbi heitinn var á Ísleifi gamla....

Var það venjulegt að farið væri svo grunnt eða var það einstakt tilfelli ?

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 11.11.2007 kl. 23:50

5 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Það er  farið mjög grunnt á þessu svæði,en þetta er nú sjálfsagt í það grynnsta. Eg hef ekki verið á síld né loðnu í 20 ár og var ekki skipstjóri, en fékk að kíkja á dýptarmælinn.

Sigurgeir Jónsson, 12.11.2007 kl. 21:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband