Markaðshyggjuþokumóðan.

Við lifum í þjóðfélagi samkeppninnar, samkeppni þar sem neytandinn er eins og rjúpnaveiðimaður sem hefur villst í þoku á heiðinni. Hann hefur ekki minnstu möguleika að fylgjast með stórkostlegu sjónarspili verðbreytinga þar sem 1 kíló af sykri lækkar  kl.14.oo um eina krónu hjá einni stórverslanakeðju og hin lækkar strax kl. 14.15 um krónu minna, en þá bregst hin við kl. 14.30, og lækkar kaffi um krónu og þá hækkar hin sykurinn um krónu og en lækkar kaffi á móti , korteri síðar.

Svo er það hlutabréfamarkaðurinn og stofnun fyrirtækja, eða er það kanski ósköp svipað ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband