Markađshyggjuţokumóđan.

Viđ lifum í ţjóđfélagi samkeppninnar, samkeppni ţar sem neytandinn er eins og rjúpnaveiđimađur sem hefur villst í ţoku á heiđinni. Hann hefur ekki minnstu möguleika ađ fylgjast međ stórkostlegu sjónarspili verđbreytinga ţar sem 1 kíló af sykri lćkkar  kl.14.oo um eina krónu hjá einni stórverslanakeđju og hin lćkkar strax kl. 14.15 um krónu minna, en ţá bregst hin viđ kl. 14.30, og lćkkar kaffi um krónu og ţá hćkkar hin sykurinn um krónu og en lćkkar kaffi á móti , korteri síđar.

Svo er ţađ hlutabréfamarkađurinn og stofnun fyrirtćkja, eđa er ţađ kanski ósköp svipađ ?

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband