Öngstrćti jafnréttismála, lagasetning um valdbođ á valdbođ ofan, engum til hagsbóta.

Mín skođun er sú ađ fyrirhuguđ lagasetning sem rćtt er um sé ekki ţess eđlis ađ breyta nokkrum sköpuđum hlut öđrum en ţeim ađ auka skriffinsku og kostnađ hins opinbera í formi alls konar kćra og kvartana allra handa, síđan málsmeđferđar fyrir dómsstólum og endalausum verkefnum ţar ađ lútandi međan laun verkakvenna standa í stađ áratug eftir áratug.

Útjöld hins opinbera ţarf sizt af öllu ađ auka ţađ vill ansi oft gleymast viđ hvers konar lagasetningu á hinu háa Alţingi og nćrtćkara vćri ađ skođa skattaumhverfiđ í ţessu sambandi hvađ varđar réttláttar og stórnauđsynlegar ađgerđir til kjarabóta fyrir stóran hóp kvenna í láglauna og umönnunarstörfum í okkar ţjóđfélagi, ţar sem hćkka ţarf skattleysismörk og minnka skerđingar hlutavinnuhópa sem vilja taka ţátt í vinnumarkađi međ takmarkađa vinnugetu.

Í upphafi skal endirinn skođa og alltaf er ágćtt ađ eygja skóginn fyrir trjánum.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband