" The ring of fire ! " orkuútgerð landsmanna í Indónesíu.

Var að klára að horfa á endursýningu á viðtali við iðnaðarráðherra í Silfrinu sem ég sá aðeins á hlaupum í dag. Það er alveg greinilegt að iðnaðarráðherra Samfylkingarinnar ætlar að bjarga heiminum, til dæmis að taka þátt í því að tvöfalda raforku í heiminum með jarðvarma eins og ekkert sé.

Sá hinn sami telur einnig eðlilegt að Reykvíkingar taki þátt í bissness með gróðavon í huga í þessum efnum. Hann er þeirrar skoðunar en eins og hann sagði sjálfur " Já ég er þeirrar skoðunar ".

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lýður Árnason

Hvernig það fer saman að stefna að riftun samstarfssamnings REI og GGE og samhliða stefna á samstarf sömu fyrirtækja er mér hulið.  Hvað hrifnæmni ráðherra varðar væri gott að hafa eiginleikann einhversstaðar á milli Össurar og Geirs. 

Lýður Árnason, 5.11.2007 kl. 02:11

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já mikið rétt Lýður.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 5.11.2007 kl. 02:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband