HVER kostaði ferð iðnaðarráðherra til Indónesíu ?

Ég tel það hvoru tveggja sjálfsagða og eðlilega spurningu að almenningur fái að vita hver greiðir fyrir ferð iðnaðaráðherra til Indónesíu og Filippseyja. ER það íslenska ríkið eða fór ráðherrann erlendis í boði fyrirtækisins ? Voru það ef til vill stjórnvöld í viðkomandi löndum sem buðu í þessa ferð ? Hver borgar ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Skiptir það í alvörunni einhverju máli??? maðurinn fór og er kominn heim og einhver blæddi, þetta er hvort eð er dauðrotið.

Ásdís Sigurðardóttir, 5.11.2007 kl. 00:32

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl Ásdis.

Jú það skiptir máli að fá að vita hvernig menn hafa tekið ákvarðanir um kostnaðínn sökum þess að stjórnmálamenn sem fara á kostnað fyrirtækja, geta síðar verið háðir þeim hinum sömu og dansað erinda þeirra eingöngu í framhaldinu.

kv.gmaria. 

Guðrún María Óskarsdóttir., 5.11.2007 kl. 00:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband