Stjórna fyrirtækin stjórnmálamönnum við stjórnvölinn ?

Borgarstjóri Reykjavíkur kvað ákvörðun í stjórn Orkuveitunnar þess efnis að REI tæki þátt í verkefnum á Filippseyjum hafa þurft að taka strax svo svar bærist til Filippseyja, þar sem iðnaðaðarráðherra samflokksmaður hans var nú einmitt staddur með fyrirtækinu.

Er það svo að fyrirtækin séu farin að stjórna ferð og gangi mála á undan valdhöfum, og ef svo er þarf ekki aðeins að fara að athuga gangverkið ?

kv.gmaria.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband