Skattkerfiđ er allt of flókiđ, ríkisforsjárhyggjukerfi, međ tekjutengingum öllum.

Ég hef jafnan tekiđ undir ţćr hugmyndir hvađan sem ţćr koma ađ einfalda ţurfi skattkerfi landsmanna öllum til hagsbóta, jafnt fátćkum sem ríkum. Ţegar svo er komiđ ađ skattkerfi beinlínis letur til vinnuţáttöku hluta landsmanna sem geta lagt af mörkum vinnuframlag, međ hlutavinnu á vinnumarkađi, vegna tekjutenginga og skerđinga ţar ađ lútandi, ţá er illa komiđ. Ţađ ćtti ekki ađ eiga sér stađ ađ einstaklingur á vinnumarkađi, sem innir af hendi fulla vinnuţáttöku á lágmarksbyrjendalaunum samkvćmt töxtum verkalýđsfélaga, megi ţurfa ađ standa uppi međ tekjur eftir skattgreiđslur sem flokkar ţann hinn sama undir lágmarksframfćrsluskilgreiningum hins opinbera á félagsmálasviđinu.

Međ öđrum orđum hlutfall skatta af ţeim upphćđum sem nálćgt eru lágmarksframfćrslu getur ţannig ekki veriđ jafn hátt og af öđrum og hćrri tekjum, vegna skilgreininga hins opinbera um lágmarksframfćrslu sérstaklega. Jafnrćđisregla stjórnarskárinnar skal gilda um alla, og stjórnvaldsákvarđanir um hlutfall skatta af tekjum manna í ţessu sambandi einnig, mér best vitanlega.

Ákveđi stjórnvöld á hverjum tíma ađ hafa skattprósentu ţađ háa ađ, lágtekjufólk lendi upp til hópa undir skilgreindum framfćrslumörkum ţá hlýtur annađ hvort ađ ţurfa ađ hćkka skattleysismörkin eđa endurskođa lágmarksframfćrslumörk, svo eitthvert samrćmi sé ađ finna.

Síđan má velta ţví alvarlega fyrir sér hvers vegna skrifađ er undr samninga um kaup og kjör undir ţessum formerkjum af hálfu ţeirra sem međ ţađ umbođ hafa ađ gera.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband