Ţađ ţarf ađ létta skattalögum af almenningi í landinu, lćkkun vörugjalda er eins og hin stórvitlausa lćkkun virđisaukaskatts á matvöru, sem skilar sér ekki til almennings.

Ţađ er alltaf sama handapatahagfrćđin sem uppi virđist vera og lćkkun vörugjalda er ađgerđ sem menn geta gleymt ađ skili sér til almennings frekar en lćkkun virđisaukaskatts á matvöru sem kom til fyrr á ţessu ári en engin varđ var viđ ađ lćkkađi verđlag. Lćkka ţarf skattaálögur á almenning og hćkka skattleysismörkin, sem er eina raunhćfa ađgerđin til kaupmáttaraukningar og innlegg í kjarasamninga sem fyrir dyrum eru.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband