Samgöngur á höfuđborgarsvćđinu, algjört Kaos eđa hvađ ?

Ţađ er byggt og byggt og byggt og byggt, út um allar mögulegar koppagrundir sem fyrirfinnast sem auđir blettir. Á sama tíma ţokast lítiđ sem ekki neitt i samgöngum í samrćmi viđ fjölgun íbúa. Bíleign per mann er nćstum heimsmet. ER ţađ virkilega óframkvćmanlegt atriđi ađ setja ţađ í reikniformúlur hvađ mikiđ magn bíla bćtist viđ samgöngumannvirki per sveitarfélag viđ ákvarđanatöku um uppbyggingu nýrra hverfa eđa viđbóta inni í ţeim hinum sömu ? Mér hefur löngum veriđ ţađ illskiljanlegt ađ menn geti hent heilu nýju hverfunum á kort án viđbóta samgöngulega. Ég legg til ađ fyrr en síđar fari menn ađ kynna áćtlanir hvernig á ađ rýma höfuđborgina ef á ţyrfti ađ halda.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband