" Markaðsvæðingin " í uppnámi á Íslandi.

Eftir nýjasta hamaganginn og borgarstjórnarskipti í Reykjavík er svo komið að ákveðin tegund " markaðsvæðingar " er í uppnámi og ekki víst að allt gangi eins vel fram og áður hvað varðar það atriði að færa fjármálamógúlum eignir almennings á silfurfati. Alveg sama hvaða mögulega pólítiska refskák kann þar að vera uppi á borðinu í því efni. Framvinda mála hvað varðar Orkuveituna þarf að vera undir nálarauga fjölmiðla í landinu sem þurfa að standa sína pligt.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband