Umferðaröngþveitið á höfuðborgarsvæðinu.

Hlýddi á viðtal við bæjarstjórana í Garðabæ og Hafnarfirði í útvarpi um umferðaröngþveitið á morgnana, þar sem báðir bentu á ónógt fjármagn frá ríkinu í samgönguverkefni á svæðinu. Vissulega hafa verið vandkvæði á slíku, en hins vegar má spyrja um það atriði hvort menn sem taka ákvarðanir um uppbyggingu heilu hverfanna í sínum bæjarfélögum í formi íbúða, hafi ekki fyrirfram tekið með aukningu bílaumferðar á samgönguæðar ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband