Hinn mikli skortur á framtíđarsýn viđ skipan mála.

Ţađ er nokkurn veginn sama hvar er boriđ niđur í okkar samfélagi, skortur á framtíđarsýn litar oftar en ekki málasviđ öll. Aurinn er sparađur en krónunni kastađ, einkum í ţjónustu viđ borgaranna og alltaf veriđ ađ redda málum fyrir horn einhvern veginn, yfirleitt ţegar eitthvađ er komiđ í slíkt óefni ađ almenningur lćtur í sér heyra. Langtímastefnumótun um ţróun byggđar í landinu hefur ekki veriđ sýnileg hvađ ţá hiđ sama í málefnum atvinnuveganna. Mótvćgisađgerđir vegna ţorskaflaskerđingar sem stjórnvöld tóku ákvörđun um eru gott dćmi misvísandi ađgerđa ţar sem ekki er ráđist ađ rót vanda á nokkurn hátt hvorki hvađ varđar breytingar á kvótakerfinu eđa áćtlanir um ađrar breytingar er hugsanlega stuđlađ gćtu ađ framţróun. Meira og minna gengur allt út á ţađ ađ láta allt ganga upp í fjögur ár eđa milli kjörtímabila sem er hrikalegur skortur á framtíđarsýn.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband