Frjálslyndi flokkurinn mun áfram standa vaktina varđandi auđlindir íslensku ţjóđarinnar til lands og sjávar.

Hvers konar eignatilfćrsla varđandi auđlindir svo sem sjávarútvegsauđlindina er nćgilegt ţekkt hér á landi til ţess ađ menn falli ekki áframhaldandi í sama ţjóđhagslega óhagkvćma pyttinn og ţar átti sér stađ, en Frjálslyndi flokkurinn hefur barist einarđlega gegn ţví skipulagi frá stofnun. Ţađ eru ţví miđur öll teikn á lofti ţess efnis ađ hiđ sama ţ.e. kvótasetning og markađsbrask skuli einnig uppi varđandi orkugeirann í ljósi farsans sem átt hefur sér stađ í höfuđborginni. Hver og einn einasti stjórnmálamađur á ţingi og í sveitarstjórnum, hvoru tveggja ţarf og verđur ađ axla sína ábyrgđ gagnvart ásćkni markađsaflanna í hvers konar skipulag mála í formi framsettra braskhugmynda hvers konar. Ţjónustuhlutverk hins opinbera ríkis og sveitarfélaga ţarf ađ vera á hreinu gagnvart borgurunum ţegar til álita kemur ađ blanda starfssemi einkafyrirtćkja saman viđ slíka starfssemi. Áhćttufjárfestingar eru ţar allsendis ekki inni í myndinni. Allt öđru máli gegnir um útbođ verkefna frá ríki og sveitarfélögum til handa fyrirtćkum um fyrirfram skilgreinda ţjónustu fyrir skattfé.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband