Önnur ályktun Landssambands Kvenna í Frjálslynda flokknum.

Set hér inn ađra ályktun frá Landssambandi kvenna í Frjálslynda flokknum, en sambandiđ var stofnađ fyrr á ţessu ári, og ég á ţar sćti í stjórn ásamt afskaplega dugmiklum hópi kvenna sem margar hverjar hafa starfađ ađ miklum heilindum fyrir Frjálslynda flokkinn frá stofnun hans.

Ályktun LKF:
Stjórn Landsambands kvenna í Frjálslynda flokknum, harmar ađ sundrung skyldi verđa í Frjálslynda flokknum s.l. vetur ţegar Margrét Sverrisdóttir og nokkrir stuđningsmenn hennar kusu ađ segja sig úr Frjálslynda flokknum eftir ađ hafa tapađ í varaformannskjöri fyrir Magnúsi Ţór Hafsteinssyni.

Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum bendir á ađ Margrét Sverrisdóttir benti réttilega á hversu óeđlilegt ţađ er ađ kjörinn fulltrúi stjórnmálaflokks skipti um flokk á miđju kjörtímabili og sitji áfram í ţeirri trúnađarstöđu sem hann var kosinn til upphaflega. Ţegar Gunnar Örlygsson sem kosinn var á alţingi fyrir Frjálslynda flokkinn gekk í Sjálfstćđisflokkinn lýsti Margrét Sverrisdóttir ţví yfir ađ ţetta vćri bćđi ólöglegt og ósiđlegt ađ Gunnar skyldi ćtla ađ halda ţingsćtinu sem međ réttu tilheyrđi Frjálslynda flokknum. Hún kćrđi athćfi Gunnars síđan til umbođsmanns Alţingis.

Nú er Margrét Sverrisdóttir í sömu stöđu og situr áfram í sćti sem tilheyrir Frjálslynda flokknum í borgarstjórn Reykjavíkur ţó hún hafi sagt sig úr flokknum. Ţađ er sama siđleysiđ og hjá Gunnari Örlygssyni á sínum tíma.

Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum lýsir vantrausti á Margréti Sverrisdóttur og öll vinnubrögđ hennar ţar sem hún gékk úr flokknum en situr samt í umbođi hans
í borgarstjórn. Margrét var ekki kosin persónukjöri heldur voru ţađ atkvćđi flokksins, sem veittu henni setu sem varamanni í nafni Frjálslynda flokksins.

Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum skorar á Margréti Sverrisdóttur ađ fylgja ţví siđferđi sem hún áđur bođađi ađ ćtti ađ gilda í stjórnmálum og segja af sér sem varaborgarfulltrúi ţannig ađ raunverulegur fulltrúi Frjálslynda flokksins setjist í borgarstjórn í stađ ţeirra sem farnir eru úr flokknum.

Borgarstjórnarflokkur Frjálslyndra og óháđra er óviđkomandi Frjálslynda flokknum međan fulltrúar annarra flokka en Frjálslynda flokksins sitja sem fulltrúar flokksins á fölskum forsendum. Framkoma Margrétar Sverrisdóttur og tćkifćrismennska vegna eigin hagsmunagćslu er ekki traustvekjandi fyrir ungar konur sem vilja taka ţátt í pólitík og ekki hvetjandi fyrir konur ađ horfa á vinnubrögđ hennar ađ sitja umbođslaus í borgarstjórn. Margrét Sverrisdóttir situr ekki fyrir og er á engan hátt tengd Frjálslynda flokknum.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband