Alţingi skipi rannsóknanefnd eins og skot til ţess ađ fara ofan í samninga Orkuveitu Reykjavíkur.

Ég tel ađ stjórnkreppa sú sem uppi er í Reykjavík óhjákvćmilega kalli á ađkomu rannsókn annars stjórnsýslustigs einkum og sér í lagi ţar sem sá sem leiđir viđkomandi flokka til valda í borginni er ađili máls ţess sem veldur deilunum. Sá heitir Björn Ingi Hrafnsson en sá hinn sami afhjúpađi sig algjörlega í viđtali í Silfri Egils sem markađshyggjugróđapungur sem tilbúinn er ađ setja eignir almennings undir í hinni guđdómlegu útrás allra handa, međ Matadorleik ţar ađ lútandi ásamt ímyndarsjónleik sem ekki eykur hróđur Framsóknarflokksins fyrir tvo eđa ţrjá aura á genginu ein og hálf spíra. Ég legg til ađ Alţingi skipi rannsóknarnefnd og hagsmunir almennings á fjölmennasta svćđi landsins verđi ekki fyrir borđ bornir.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband