Og enn hefur utanríkisráðherra sönginn um Evrópusambandsaðild, nú með tali um stjórnarskrárbreytingar.

Það er stutt síðan forsætisráðherra kom fram og lýsti því yfir að Evrópusambandsaðild væri ekki á dagskrá þessarar ríkisstjórnar en utanríkisráðherra telur eigi að síður tímabært að rjúka nú fram í fjölmiðla með yfirlýsingar um það að breyta þurfi stjórnarskrá Íslendinga svo hægt sé að framselja vald út fyrir landsteinanna, að virðist frekar en orðið er. Stórfurðulegt og ber ekki vott um samstiga samstarfsaðila í ríkisstjórn landsins frekar en fyrri daginn.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband