R-listinn, undir forystu Ingibjargar Sólrúnar, međ ţáttöku VG og Framsóknarflokksins, ásamt Sjálfstćđisflokknum og Framsóknarflokki, bera jafna ábyrgđ á tilfćrslu eigna almennings til handa einkafyrirtćkjum.

Allir íslenskir stjórnmálaflokkar nema Frjálslyndi flokkurinn hafa komiđ ađ málum varđandi ţađ atriđi ađ sitja viđ stjórnvöl ráđstafana ţar sem ţjónustufyrirtćki almennings hafa veriđ gerđ ađ hálfeinkavćddri söluvöru á markađstorginu. Orđ Svandísar Svavarsdóttur í Kastljósi í gćr ţess efnis ađ almenn pólítisk sátt ríki um slíkt er algjörlega í andstöđu viđ baráttu hennar gagnvart ráđslagi fyrrum meirihluta og ţau orđ féllu eftir ađ myndađur hafđi veriđ nýr meirihluti. Raunin er sú ađ VG átti ţátt í borgarstjórnarsamstarfi R-listans í Reykjavík, ţar sem hafiđ var Línu net ćvintýriđ, og risarćkjueldi undir forystu Framsóknarflokksins sem er stórfurđulegt og einsdćmi. Ég leyfi mér ađ fullyrđa ađ ENGINN ALMENN SÁTT RÍKIR Í SAMFÉLAGINU um slíka skipan mála ENGIN. Ţjónustustofnanir hins opinbera sem reknar eru fyrir skattfé almennings, hvort sem um er ađ rćđa ríki eđa sveitarfélög skyldu aldrei ég endurtek aldrei leggja fé almennings undir í áhćtturekstri ţar sem markađsađilar leggja mat á skattfé almennings í stađ stjórnmálamanna.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Sólborg Ţórisdóttir

Klukk Guđrún María

Jónína Sólborg Ţórisdóttir, 13.10.2007 kl. 20:28

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ó ţakka ţér fyrir Jónína Sólborg, reyni ađ bregđast viđ ţessari áskorun.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 14.10.2007 kl. 00:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband