Forseti Íslands rćddi orkumál fyrir ţingnefnd Bandaríkjaţings í lok september.

Ţađ hefur veriđ mikiđ ađ gera á sviđ orkumála hjá öllum undanfariđ og forsetinn kom fyrir ţingnefnd Bandaríkjaţings međ kynningu á Íslandi. Úrdráttur úr frétt á vísi.is. segir

"

Í máli forseta kom fram ađ Ísland og Bandaríkin gćtu eflt mjög samvinnu sína á ţessu sviđi og slíkt yrđi til styrktar bćđi háskólum og rannsóknarstofnunum sem og ađ opna ný viđskiptatćkifćri fyrir orkufyrirtćki og fjárfesta í báđum löndunum," segir í tilkynningunni. "

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Burt séđ frá mikilvćgi orkumála í ţessu sambandi ţá  hafa margir
sett spurningarmerki um ţađ ađ forset Íslands sitji fyrir ţingnefnd
annars ríkis. Í hvađa umbođi var Ólafur Ragnar sitjandi fyrir
bandariskri ţingnefnd? Var hann ţarna prívat og persónulega, eđa
var hann ţarna sem forset Íslnds ? Hafi hann veriđ ţarna sem
forseti Íslands ţá var hann ţarna klárlega á mjög gráu svćđi svo
ekki sé meira sagt. Ţađ er áhyggjuefni hvađ forsetinn sćkist í öll hin
gráu svćđi ţessa dagana ..............

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 7.10.2007 kl. 11:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband