Forseti Íslands ræddi orkumál fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í lok september.

Það hefur verið mikið að gera á svið orkumála hjá öllum undanfarið og forsetinn kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings með kynningu á Íslandi. Úrdráttur úr frétt á vísi.is. segir

"

Í máli forseta kom fram að Ísland og Bandaríkin gætu eflt mjög samvinnu sína á þessu sviði og slíkt yrði til styrktar bæði háskólum og rannsóknarstofnunum sem og að opna ný viðskiptatækifæri fyrir orkufyrirtæki og fjárfesta í báðum löndunum," segir í tilkynningunni. "

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Burt séð frá mikilvægi orkumála í þessu sambandi þá  hafa margir
sett spurningarmerki um það að forset Íslands sitji fyrir þingnefnd
annars ríkis. Í hvaða umboði var Ólafur Ragnar sitjandi fyrir
bandariskri þingnefnd? Var hann þarna prívat og persónulega, eða
var hann þarna sem forset Íslnds ? Hafi hann verið þarna sem
forseti Íslands þá var hann þarna klárlega á mjög gráu svæði svo
ekki sé meira sagt. Það er áhyggjuefni hvað forsetinn sækist í öll hin
gráu svæði þessa dagana ..............

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 7.10.2007 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband