Láglaunafólk á Íslandi bíđur ekki lengur aftast í biđröđ, annađ hvort kemur til verulegra launahćkkanna, eđa hćkkunar skattleysismarka eins og skot.

Friđur á vinnumarkađi verđur ekki um áramót nema ţess sjáist merki ađ kjör hins almenna launţega verđi fćrđ í mannsćmandi horf í landi sem vill kenna sig viđ velferđ ţegnanna. Ég tel ađ tími andvaraleysis gagnvart hvers konar undirbođum á vinnumarkađi sé liđinn og landsmenn muni ekki sćtta sig viđ annađ en laun sem nćgja til framfćrslu einstaklinga til handa launţegum á vinnumarkađi. Annađ hvort verđur samiđ um hćrri laun ellegar stjórnvöld komi ađ málum međ hćkkun skattleysismarka til samrćmis viđ verđlagsţróun. Annađ er ekki í stöđunni.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig H

Laissez kjör í nágrannalöndum okkar hafa veriđ mikiđ betri en hjá okkur landsmönnum,svo ţó viđ bćttum kjör allverulega held ég viđ náum ekki nágrönnum okkar

Rannveig H, 5.10.2007 kl. 10:22

2 Smámynd: Halla Rut

Persónuafslátturinn ađ ađ miđast viđ 150.000.-  Ég held ađ miklar launahćkkanir mundu reynast smćrri fyrirtćkjum mjög erfiđar. 

Halla Rut , 5.10.2007 kl. 20:41

3 Smámynd: Ásgerđur Jóna Flosadóttir

Sá sem heldur ţví fram ađ kjör allra landsmanna hafi batnađ síđustu árin er á villigötum.  Hvađ međ lćgst launađa fólkiđ sem setiđ hefur eftir.  Hvađ međ okurţjóđfélagiđ, hér greiđum viđ hćsta vöruverđ í okkar heimshluta, hćsta lyfjaverđ og tökum dýrustu lánin. Hingađ og ekki lengra, hér er virkilega breytinga ţörf.

Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 6.10.2007 kl. 15:57

4 identicon

Skondiđ ađ heyra ţetta frá frjálshyggjupostulanum sjálfum.

Ég man ekki betur en ađ ţú Ásgerđur hafi veriđ fremst í flokki ţeirra frjálshyggjumanna sem vildi afnema lágmarkslaun og launataxtana í burt láta bara frambođ og eftirspurn ráđa.

Briet (IP-tala skráđ) 15.10.2007 kl. 01:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband