Stjórnvöld skapa skilyrđi hagstjórnar á hverjum tíma.
Fimmtudagur, 4. október 2007
Hagstjórn í einu landi byggist á heildaryfirsýn yfir sviđiđ. Ţađ er til dćmis frekar ómarkvisst ađ fela einu sviđi samfélags frelsi til ţess ađ dansa međ fjármagn ađ vild landshluta milli líkt og gert var međ framsal aflaheimilda í kvótakerfinu međan slíkt frelsi var hvergi ađ finna á öđrum sviđum samfélagsins. Ţađ kom fram í úttektt Mbl á sínum tíma ađ útgerđarfyrirtćki höfđu veriđ skattlaus í áratug eftir tilkomu ţessara kerfisbreytinga, međ öđrum orđum helstu útflutningsfyrirtćki ţjóđarinnar greiddu ekki til ţjóđarbúsins vegna samţjöppunar og uppkaupa á tapi ár eftir ár eftir ár sem hćgt var ađ fćra til bókar samkvćmt skipulaginu skattalega. Ríkiđ varđ af verulegum tekjum sem fyrir höfđu veriđ međ fleiri ađ störfum áđur en samţjöppun varđ til en örfáir handhafar heimilda til fiskveiđa grćddu á skipulaginu, sem fór sífellt fćkkandi. Skattaálögur á almenning hér á landi hafa aldrei veriđ meiri en nákvćmlega ţennan tíma. Ţegar ţađ síđan kemur í ljós ađ forsenduna fiskinn í sjónum hefur ekki tekist ađ byggja upp og viđhalda sem ákveđinni stćrđ og skera ţarf niđur samkvćmt skipulaginu ţá skal ríkiđ hlaupa til og útdeila skattpeningum í allar áttir einhvern veginn ţótt frelsiđ og ábyrgđin sem rćtt var um ađ falin hefđi veriđ fyrirtćkjunum hefđi átt ađ standa undir sér, finnst illa eđa ekki . Skattgreiđendur borga afföllin af skipulaginu og mistökum ţess.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.