Hvernig var hægt að vanreikna 72 milljarða ?

Hvernig getur það verið að stjórnvöld viti ekki um innkomu tekna til handa ríkissjóði sem nemur 72 milljörðum ? Ég verð að játa það að mér finnst það óskiljanlegt. Það verður annars fróðlegt að fylgjast með hvort áætlanir verði eitthvað betur úr garði gerðar þannig að rekstur til dæmis heilbrigðisstofnanna  hins opinbera þurfi ekki að vera í járnum meðan ríkið hefur vanreiknað 72 milljarða milli ára.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Segir þetta okkur ekki að það að dýralæknirinn veldur ekki Fjármálaráðherrastarfinu?

Jóhann Elíasson, 3.10.2007 kl. 10:22

2 Smámynd: Auðun Gíslason

Varla er hrossalæknirinn einn að störfum í ráðuneyti fjármála?

Auðun Gíslason, 4.10.2007 kl. 19:22

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Nei, en það er hann sem ákveður hlutina.

Jóhann Elíasson, 4.10.2007 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband