Vísindin eru ekki óskeikul, hvorki í sjávarútvegsmálum eđa á heilbrigđissviđi.

Til ţess eru stjórnmálamenn kjörnir á ţing ađ vera gagnrýnir á skipan mála um ţjóđfélagiđ og félagi minn Sigurjón Ţórđarson fyrrverandi ţingmađur hefur ásamt öđrum í Frjálslynda flokknum gagnrýnt ađferđir Hafrannsóknarstofnunar viđ mat á fiskistofnum viđ landiđ allt síđasta kjörtímabil og fengiđ mikinn hljómgrunn gagnvart framsettri gangrýni ţess efnis. Sú er ţetta ritar hefur einnig gagnrýnt ýmislegt  ţótt ekki hafi setiđ sem ţingmađur, til dćmis heilbrigđismálasviđiđ og sú gagnrýnii ţar áorkađ sjálfsögđum og nauđsynlegum breytingum ađ hluta til sums stađar. Ég skora á nýkjörna ţingmenn á ţingi ađ viđhafa nauđsynlega gagnrýni á allt. einnig vísindin, ţví svo vill til ađ fyrst og síđast er ţađ mannleg skynsemi sem fleytir okkur áfram, á grundvelli  tilkominnar vísindalegrar vitneskju um mál öll.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband