Ég elska Einar Ben, hann segir allt sem segja ţarf í sínum ljóđum.
Ţriđjudagur, 2. október 2007
Aldamótaljóđ skáldsins Einars Benediktssonar er gull og hvatning til dáđa fyrir íslenska ţjóđ sem á jafn vel viđ í dag og áđur ekki hvađ síst ţegar atlaga ađ íslenskri tungu er uppi. Set hér inn tvö erindi sem eru mitt uppáhald.
" Vér óskum hér bóta viđ aldanna mót,
en allt ţó međ gát og ţjóđlegri rót,
međ rćkt viđ fortíđ og fótsporin ţungu
sem fyrst hafa strítt yfir veglaust og grýtt.
Viđ eigum sjálfir á eftir ađ dćmast
af oss skulu forfeđur heiđrast og sćmast,
sem studdu á lífsins leiđ vorn fót,
sem ljóđin viđ vöggurnar sungu.
Ţađ fagra sem var skal ei lastađ og lýtt,
en lyft upp í framför, hafiđ og prýtt.
Ađ fortíđ skal hyggja ef frumlegt skal byggja,
án frćđslu ţess liđna sést ei hvađ er nýtt.
Vort land ţađ á lifandi eldforna tungu,
hér lifiđ ţađ gamla í ţeim ungu.
Sá veglegi arfur hvers Íslendings ţarf,
ađ ávaxtast gegnum vort líf og vort starf,
sem sterkasti ţáttur alls ţjóđarbandsins,
viđ ţrautirnar stríđu og lífskjörin blíđ.
Lát fyllast hljóm ţeirra fornu strengja,
lát frumstofninn haldast en nýtt ţó tengja,
viđ kjarnann sem stóđst svo ađ kyn vort ei hvarf
sem korn eitt í hafi sandsins.
Fegurra mál á ei veröldin víđ,
né varđveitt betur á raunanna tíđ,
og ţrátt fyrir tízkur og lenzkur og lýzkur,
ţađ lifa skal ómengađ fyrr og síđ.
Án ţess týnast einkenni og ţjóđerni mannsins,
án ţess glatast metnađur landsins. "
höf Einar Benediktsson úr Aldamótaljóđi.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.