" Löngum var ég lćknir minn, lögfrćđingur, prestur, smiđur, kóngur kennarinn, kerra, plógur ,hestur. "

Ţegar sú er ţetta ritar tókst ţađ hlutverk á hendur ađ gagnrýna heilbrigđiskerfiđ á sínum tíma fyrir hönd sjúklinga var ţađ ljóst ađ ţar var mikiđ verk fyrir höndum, en viti menn hvađ skyldi mađur svo hafa rekist á ? Jú lögfrćđinga til rekstar mála fyrir dómsstólum fyrir sjúklinga viđ málaleitan.Ţađ var sérkapítítuli fyrir sig í réttindabaráttu sjúklinga. Ţađ er ekki ein ţúfan stök í órćktuđu graslendi heldur kemur hver af annarri venjulega ţar. Hin aldagamla virđing Íslendinga gagnvart lćknum , lögfrćđingum og prestum hefur oftar en ekki orđiđ mér umhugsunarefni gegnum tíđina, og ég vil meina ađ ţess sjáist merki enn ţann dag í dag í okkar samfélagi ţótt ýmislegt hafi nú breyst. Góđ grein Jóns Magnússonar á hans bloggi um daginn um vald sérfrćđinnar eru orđ í tíma töluđ og eins óg út úr mínum huga sögđ ţví ţar er ađ finna mikinn sannleika um eitt samfélag í raun. Viđ ţurfum ađ vera opin og gagnrýnin á hvers konar sérfrćđiţekkingu sem fram er borin okkur hvarvetna ţví ţađ er ekki svo ađ ţađ nýjasta sé endilega ţađ besta, sama hvađa sviđ um er ađ rćđa.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Ţessi blinda virđing kemur nú af ţví ađ ţeir sem bera ţessa titla geta haft ótrúlegt vald yfir okkur hinum á raunarstundum.

Halla Rut , 1.10.2007 kl. 21:03

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Halla.

Já nokkuđ mikiđ til í ţví .

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 2.10.2007 kl. 00:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband